Sandboxie, nýtt tól í baráttunni við Internet óværu
Kerfisstjórinn rakst á þetta skemmtilega tól um daginn. Það heitir Sandboxie og gerir mönnum kleyft að keyra forrit af vefnum án þess að þau séu að skrifa gögn á harða diskinn. Í staðinn er öllum skriftilraunum beint í Sandboxie. Með þessu er hægt að koma í veg fyrir að vírusar, auglýsinga- og njósnaforrit komi sér fyrir á tölvunni.
Efnisorð: free, freebie, freeware, protection, tips, useful, vista, XP
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim