fimmtudagur, apríl 12, 2007

NotePad++ í stað NotePad

Ég rakst á frábært forrit sem kemur í staðinn fyrir Notepad. Ég hef oft leitað að einhverju sem er betra og kostar ekkert en hef aldrei getað vanist neinu öðru fyrr en núna. Mæli með NotePad++

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim